CORRECT LYRICS
Lyrics : Helheimur
Brakar í jöklum og beinin eru köld
Blásvart myrkrið öskrar því að nú er komið kvöld
Gjallarbrú trónir og minnir á sinn mátt
Það eru menn þarna úti sem ekkert geta átt
Fordæmdir ýlfra og festa enga ró
Fingurnir sem eitt sinn bærðust, núna þaktir snjó
Meinað að sofa er myrkrið kæfir þá
Það eru menn þarna úti sem aldrei birtu sjá
Í Hel
Hér sefur enginn vel
Í Hel
Drottningin horfir er dæmdir missa vit
Dagurinn er horfinn og með barnið mitt ég sit
Tárin þau frjósa er mænir hún á mig
Það eru menn þarna úti sem vilja taka þig
Í Hel
Hér sefur enginn vel
Í Hel
Í Hel
Hér sefur enginn vel
Lífið víst þráir ljós og yl
Liggja þar smáir, kaldir
Horfa þeir bláir Heljar til
Hér sofa náir kaldir
Hér sofa náir kaldir!
Í Hel!
Blásvart myrkrið öskrar því að nú er komið kvöld
Gjallarbrú trónir og minnir á sinn mátt
Það eru menn þarna úti sem ekkert geta átt
Fordæmdir ýlfra og festa enga ró
Fingurnir sem eitt sinn bærðust, núna þaktir snjó
Meinað að sofa er myrkrið kæfir þá
Það eru menn þarna úti sem aldrei birtu sjá
Í Hel
Hér sefur enginn vel
Í Hel
Drottningin horfir er dæmdir missa vit
Dagurinn er horfinn og með barnið mitt ég sit
Tárin þau frjósa er mænir hún á mig
Það eru menn þarna úti sem vilja taka þig
Í Hel
Hér sefur enginn vel
Í Hel
Í Hel
Hér sefur enginn vel
Lífið víst þráir ljós og yl
Liggja þar smáir, kaldir
Horfa þeir bláir Heljar til
Hér sofa náir kaldir
Hér sofa náir kaldir!
Í Hel!