Olof Arnalds - Vinur Minn

par guest ·

Þegar nálgast sólin náttstað sinn
Eins og vant er hug minn hjóðan setur
Mér nú ertu horfinn vinur minn
Man þig varla nokkur betur
En mitt auma hjartatetur